3. bekkur í bæjarferð

Miðvikudaginn 16. desember fór 3. bekkur í bæjarferð. Jólakötturinn og jólaljósin voru skoðuð. Þaðan lá leið okkar á Minjasafnið þar sem við fengum fræðslu um jólahald í gamla daga og einnig var sögð saga um draugagang í Nonnahúsi. Ferðin gekk í alla staði vel og þökkum við foreldrum og Birni bílstjóra kærlega fyrir samveruna og aðstoðina. Myndir má sjá hér.
Miðvikudaginn 16. desember fór 3. bekkur í bæjarferð. Jólakötturinn og jólaljósin voru skoðuð. Þaðan lá leið okkar á Minjasafnið þar sem við fengum fræðslu um jólahald í gamla daga og einnig var sögð saga um draugagang í Nonnahúsi. Ferðin gekk í alla staði vel og þökkum við foreldrum og Birni bílstjóra kærlega fyrir samveruna og aðstoðina.

Myndir má sjá hér.