Fimmtudaginn 30. mars voru nemendur kallaðir á sal að morgni dags. Tilefnið var að útnefna þá 10 sem dregnir höfðu verið út í 100 miða leiknum sem er árviss leikur í tengslum við SMT skólafærni. Þeir nemendur fóru síðan með stjórnendum í bogfimi og gerðu sér glaðan dag og gengu svo í ísbúð þar sem allir fengu ís. Svo skemmtilega vildi til að daginn áður sigrðari lið Síðuskóla Norðurlandsriðilinn í Skólahreysti svo það var svo sannarlega tilefni til að hylla sigurliðið og gefa þeim gott klapp og blóm. Þá fékk Axel Máni í 4. bekk viðurkenningu í teiknisamkeppni MS og fékk gott klapp frá skólafélögum. Hér má sjá myndir.
Fimmtudaginn 30. mars voru nemendur kallaðir á sal að morgni dags. Tilefnið var að útnefna þá 10 sem dregnir höfðu verið út í 100 miða leiknum sem er árviss leikur í tengslum við SMT skólafærni. Þeir nemendur fóru síðan með stjórnendum í bogfimi og gerðu sér glaðan dag og gengu svo í ísbúð þar sem allir fengu ís. Svo skemmtilega vildi til að daginn áður sigrðari lið Síðuskóla Norðurlandsriðilinn í Skólahreysti svo það var svo sannarlega tilefni til að hylla sigurliðið og gefa þeim gott klapp og blóm. Þá fékk Axel Máni í 4. bekk viðurkenningu í teiknisamkeppni MS og fékk gott klapp frá skólafélögum.
Hér má sjá myndir.