1. bekkur 2010-2011

Það vantar ekki áhugann!
Það vantar ekki áhugann!
34 börn hófu nám í 1. bekk Síðuskóla í haust. Það eru 15 drengir og 19 stúlkur. Tveir umsjónarkennarar eru með hópinn ásamt stuðningsfulltrúa. Nemendur vinna saman í fjölbreyttum hópum allt eftir viðfangsefni hverju sinni.  Unnið er samkvæmt Byrjendalæsi og aðrar námsgreinar samþættar því eins og tækifæri gefast til. ,,Skólaárið fer vel af stað hjá bekknum og þessir nýjustu nemendur Síðuskóla eru mjög iðnir og skapandi" segja Elfa Björk Jóhannsdóttir og Margrét Bergmann Tómasdóttir sem eru stoltir kennarar 1. bekkjar skólaárið 2010-2011. Það hafa verið teknar fjölmargar myndir af krökkunum og má finna sjá eitthvað af þeim hér og verið er að vinna í því að setja fleiri myndir inn.
34 börn hófu nám í 1. bekk Síðuskóla í haust. Það eru 15 drengir og 19 stúlkur. Tveir umsjónarkennarar eru með hópinn ásamt stuðningsfulltrúa. Nemendur vinna saman í fjölbreyttum hópum allt eftir viðfangsefni hverju sinni. 


Unnið er samkvæmt Byrjendalæsi og aðrar námsgreinar samþættar því eins og tækifæri gefast til. ,,Skólaárið fer vel af stað hjá bekknum og þessir nýjustu nemendur Síðuskóla eru mjög iðnir og skapandi" segja Elfa Björk Jóhannsdóttir og Margrét Bergmann Tómasdóttir sem eru stoltir kennarar 1. bekkjar skólaárið 2010-2011.


Það hafa verið teknar fjölmargar myndir af krökkunum og má finna sjá eitthvað af þeim hér og verið er að vinna í því að setja fleiri myndir inn.