Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Grenndargraliđ í Síđuskóla


Leitinni ađ Grenndargralinu er lokiđ ţetta skólaáriđ en ţađ var nemandi í 9. bekk, Halldór Birgir Eydal sem fann Grenndargraliđ í ár. Ađ launum fćr hann verđlaunapening og veglegan farandbikar sem geymdur verđur í skólanum nćsta áriđ eđa ţar til keppninni lýkur ađ ári. Ţeir sem ţátt tóku í leitinni og skiluđu svörum viđ öllum ţrautunum fengu einnig afhent viđurkenningarskjal fyrir framúrskarandi ţátttöku. 
Myndir af sigurvegara leitarinnar og nemendum sem skiluđu sínu međ sóma.


Lesa meira

Jólasöngsalur


Miđvikudaginn 6. desember var sannkölluđ jólastund í Síđuskóla. Dagurinn hófst á jólasöngsal en međan nemendur gengu inn í salinn spilađi fjögurra manna blásarasveit jólalög. Ţessa sveit er skipuđ tveimur starfsmönnum skólans, ţeim Gutta og Malla en auk ţeirra komu Gísli og Ţorkell og eiga ţeir skiliđ miklar ţakkir. Nemendur sungu síđan jólalög viđ undirspil Ívars Helgasonar.
 Ađ söngsal loknum tók viđ jóladagskrá ţar sem hvert stig, yngsta stig, miđstig og elsta stig vann saman. Ýmislegt skemmtilegt var í bođi, s.s. alls kyns föndur og bakstur, spil og spjall. Í hádeginu var síđan sannkallađur jólamatur á bođstólnum, skinka og tilheyrandi međlćti.


1. desember


Í dag, á fulldeldisdaginn 1. desember, ákváđum viđ í Síđuskóla ađ hafa sparifatadag. Ţađ var gaman ađ sjá hve margir komu sparilega klćddir, í skólann, bćđi nemendur og starfsfólk. Viđ fengum góđa gesti í heimsókn úr blásarasveit sem spilađi nokkur jólalög fyrir nemendur á yngsta stigi. Aldrei ađ vita nema viđ fáum ađ heyra í ţeim aftur síđar.
 Unglingarnir okkar hafa veriđ á faraldsfćti í dag. Nemendum 10. bekkjar var bođiđ ađ taka ţátt í Ţjóđfundi í Háskólanum á Akureyri en ţar voru jafnréttismál rćdd og Íslandsklukkinni hringt 17 sinnum. Á sama tíma fór fram í Hofi Ungmennaţing UNISEF og ţar átti Síđuskóli fulltrúa úr 8. 9. og 10. bekk. Myndir af yngsta stigi.

Árshátíđarskipulag - breytingar

Árshátíđ unglingastigs verđur seinni partinn í dag. Sýning hefst klukkan 17:00 og stendur til 18:30. Ţá verđur hlé ţar til balliđ hefst klukkan 20:30-23:30.

Mánudagurinn 27. nóvember verđur skipulagsdagur starfsmanna eins og til stóđ og frí hjá nemendum. Frístund opnar klukkan 13:00.


Lesa meira

Skólahald í dag

Eins og fram hefur komiđ í tölvupósti fellur skólahald á Akureyri niđur í dag. Viđ munum skođa ţađ í dag hvort viđ höldum árshátíđina seinnipartinn fyrir unglingana og balliđ í kvöld. 


Skipulag árshátíđar


Viđ minnum á árshátíđ skólans á fimmtudag og föstudag. Skipulag sýninga má sjá hér. Myndir verđa settar inn en jafnt og ţétt.
 3. sýning, árshátíđ miđstigs

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn