Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Skólaslit Síđuskóla voriđ 2018


Sl. miđvikudag, 6. júní, var Síđuskóla slitiđ. 1. - 9. bekkur mćttu á skólaslit í skólann kl. 9 og 10 um morguninn, en 10. bekkur mćtti í sína útskrif í Glerárkirkju kl. 15:00 ţar sem glćsileg útskriftarathöfn fór fram. Um leiđ og viđ óskum 10. bekkingum innilega til hamingju međ útskriftina óskum viđ öllum gleđilegs sumars og ţökkum fyrir samstarfiđ í vetur.

Grćnfáninn afhentur í sjöunda sinn


Síđastliđinn föstudag, 1. júní, fékk skólinn afhentan Grćnfánann í sjöunda sinn. Í tilefni ţess var athöfn í íţróttasal skólans. Grćnfáninn er umhverfisviđurkenning fyrir skóla og nýtur virđingar víđa í Evrópu sem tákn um árangursríka frćđslu og umhverfisstefnu í skólum. Viđ í Síđuskóla höfum unniđ markvisst í anda ţess og aukiđ umhverfisvitund til ađ ná ţví takmarki ađ flagga fánanum á tveggja ára fresti. Ţađ var Guđrún Anna Óskarsdóttir fulltrúi Landverndar, sem afhenti fánann sem dreginn var ađ húni međ viđhöfn ađ viđstöddum nemendum og starfsfólki skólans, auk gesta. Ađ athöfn lokinni var bođiđ upp á ávexti í sal skólans. Hér má sjá myndir frá ţessum fallega og sólríka degi.


Skólaslit

Skólaslit verđa miđvikudaginn 6. júní. Nemendur í 1. - 9. bekk mćta á sal skólans ţar sem skólastjóri slítur skóla skólaáriđ 2017-2018. Nemendur fara svo međ sínum umsjónarkennara í stofur og ţar verđur kveđjustund hjá hverjum árgangi. Frístund er lokuđ ţennan dag. 
1. - 4. bekkur klukkan 9:00
5. - 9. bekkur klukkan 10:00

Nemendur 10. bekkjar sem eru ađ útskrifast mćta stundvíslega í Glerárkirkju en athöfnin hefst klukkan 15:00. Ađ athöfn lokinni er kaffi fyrir nemendur, ađstandendur og starfsfólk í Síđuskóla.

Spilaverkefni í 6. bekk


Nemendur í 6. bekk bjuggu til borđspil til ađ festa í sessi hugtök sem tengjast íslenskri málfrćđi. Nemendum var skipt upp í hópa og máttu ţeir ráđa hvernig spilin voru byggđ upp fyrir utan ţađ ađ fyrirmćli komu frá kennurum ađ spilin áttu ađ snúast um ţá málfrćđi sem ţau hafa lćrt í íslensku. Nemendur bjuggu til spurningar, spilaborđ, spilareglur og spilakarla, ćfđu sig af kappi og prufukeyrđu spilin innan bekkjarins. Allir hópar settu sitt mark á spilin og í öllum hópum voru ýmis önnur verkefni sem átti ađ leysa hvort sem ţađ var söngur eđa armbeygjur. Spilin enduđu ţví sem íslenskumálfrćđispil međ allskonar útúrsnúningum.  Ađ lokum var foreldrum bođiđ ađ koma og varđ úr mikil skemmtun og nemendur höfđu gaman af ţví ađ kanna íslenskukunnáttu foreldranna. Hér má sjá myndir sem teknar voru viđ gerđ spilanna, en einnig ţegar foreldrar komu í heimsókn og spiluđu viđ nemendur.


Ţemadagur 7. maí


Mánudaginn 7. maí var ţemadagur í Síđuskóla. Viđ byrjuđum daginn á ţví ađ halda úrslitakeppnina í hćfileikakeppni Síđuskóla. Ţetta er í fyrsta sinn sem hćfileikakeppnin er haldin en síđustu tvö ár höfum viđ haft söngkeppni fyrir eldra stig. Nemendaráđ kom međ ţessa hugmynd ađ hafa hćfileikakeppni og bjóđa öllum nemendum skólans ađ taka ţátt. Nemendur sýndu ţessum mikinn áhuga og voru meira en 50 atriđi sem kepptu í ţremur forkeppnum. 
 

Lesa meira

Valgreinar unglinga nćsta skólaár

Nú er komiđ ađ ţví ađ nemendur ţurfa ađ velja sér valgreinar fyrir nćsta skólaár. Nemendur er í ţremur valgreinum allan veturinn en sú nýbreytni verđur nćsta skólaár ađ hver valgrein er kennd hálfan veturinn. Nú ţarf ţví ađ velja bćđi fyrir haustönn og vorönn. Foreldrar fá sendan póst međ tengli ţar sem valiđ er rafrćnt ađ ţessu sinni. Ţeir ţurfa ađ fara yfir greinarnar međ sínum börnum og ađstođa viđ valiđ. 


Mánudaginn 7. maí klukkan 16:00 er foreldrum bođiđ á kynningu á valgreinum á sal skólans. Foreldrar nemenda í verđandi 8. bekk eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.


Mynd augnabliksins

skidaferd_april_2012_296.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn