Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

List- og verkgreinakennsla í 1. og 2. bekk


Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá list- og verkgreinakennslu í 1. og 2. bekk

Rýmingarćfing


Eitt af ţví sem gert er á hverju ári í skólanum er ađ ćfa rýmingu. Í gćr ćfđum viđ rýmingu á A gangi, ţar sem yngstu nemendur okkar eru. Ţessi ćfing er ekki síst mikilvćg fyrir 1. bekkinga ţar sem ţau eru ađ ćfa rýmingu stofunnar í fyrsta sinn. Ćfingin gekk mjög vel, og náđist ađ klára rýmingu á rúmum fjórum mínútum, frá ţví bjallan hringi ţangađ til allir stóđu úti á lóđ í röđ tilbúnir í nafnakall. Hér má sjá fleiri myndir.

 


Foreldrarölt á Akureyri

Opinn fundur um verkefniđ Foreldrarölt á Akureyri verđur í sal Brekkuskóla ţann 22. september nk. klukkan 20:00.
Verkefniđ er samstarfsverkefni eftirfarandi ađila:

  • Samtaka - samtök foreldrafélaga
  • Rósenborg
  • Skóladeildar
  • Lögreglunar
Á fundinum munu einstaklingar frá öllum ţessum ađilum velta fyrir sér ţörfinni á verkefninu, fyrkomulagi o.fl. Fundurinn er opinn öllum.

Samtaka - samtök foreldrafélaga á Akureyri / Skóladeild Akureyrar

Náttúrufrćđingur Síđuskóla


Í morgun var samkoma á sal í skólanum. Ţar kynnti nemendaráđ sig og einnig voru veitt verđlaun fyrir keppnina „Náttúrufrćđingur Síđuskóla“ sem fram fór í síđustu viku. Ţar tók ţátt nemendur í 2. – 10. bekk. Ţeim voru sýndar fimm myndir af fuglum, fimm af plöntum og fimm af stöđum á Íslandi og áttu ađ skrifa niđur á blađ nöfn á ţví sem ţeir ţekktu. Sá nemandi sem vann í ár er Sóley Brattberg, nemandi í 8. bekk. Ađrir nemendur sem fengu verđlaun fyrir góđan árangur voru Fanney Rún Stefánsdóttir 10. bekk, Sara Dögg Sigmundsdóttir 7. bekk, Aron Valgeir Guđjónsson 2. bekk og Hákon Rúnar Kelley 2. bekk. Viđ óskum ţeim öllum innilega til hamingju međ árangurinn. Myndin sem fylgir fréttinni er af vinningshöfunum, en Hafdís Kristjánsdóttir kennari tók viđ verđlaunum Sóleyjar en hún var fjarverandi. Fleiri myndir má sjá hér.


Dagur íslenskrar náttúru

Á morgun fimmtudaginn 15. september er Dagur íslenskrar náttúru í skólanum. Samkvćmt dagatali er ţessi dagur ţann 16. september en ţar sem er skipulagsdagur á föstudaginn munum viđ halda upp á daginn á morgun. Stundaskráin er brotin upp og námiđ fer fram utandyra og vonum viđ ađ veđurguđirnir verđi okkur hliđhollir. Keppnin um Náttúrufrćđing Síđuskóla er alltaf haldin á ţessum degi og verđur spennandi ađ sjá hver hlýtur ţann titil ţetta áriđ. Skóladeginum lýkur kl. 13.00. Viđ minnum svo á ađ á föstudaginn er skipulagsdagur og frístund opin til 12.00 fyrir ţá nemendur sem ţar eru skráđir.

Dagur lćsis


Í dag 8. september er dagur lćsis. Ţessi dagur er gjarnan helgađur lestri af einhverjum toga í Síđuskóla en nú var ákveđiđ ađ prófa samfelldan upplestur á sal. Hver árgangur frá 3. bekk og upp úr fékk 10 mínútna bil ađ morgninum og átti lesa upp fyrir ţá sem vildu hlusta. Ţemađ í dag var ţjóđsögur. Stór hópur nemenda las upphátt fyrir samnemendur, starfsfólk og foreldra sem komu og hlustuđu ţegar fćri gafst. Ţetta var skemmtileg tilbreyting sem gaman vćri ađ endurtaka ađ ári. Ţeir sem lásu stóđu sig međ stakri prýđi og hlustendur voru til fyrirmyndar, bćđi ţegar ţeir gengu hljóđlega í og úr salnum og líka ţegar ţeir sátu prúđir og hlustuđu. Hér má sjá nokkrar myndir.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn