Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Skólasetning 2017

Skólinn verđur settur ţriđjudaginn 22. ágúst. Nemendur í 2. - 5. bekk mćta klukkan 9:00 á sal skólans en nemendur í 6. - 10. bekk klukkan 10:00. Skólastjóri setur skólann en síđan fylgja nemendur umsjónarkennurum í sínar heimastofur. Foreldrar eru velkomnir međ.

Námsgögn nćsta skólaár


Eins og mörg sveitarfélög hefur Akureyrarbćr ákveđiđ ađ útvega nemendum í grunnskólum bćjarins öll helstu námsgögn í byrjun nćsta skólaárs. Í skođun er hvort upphćđin sem lögđ er í ţetta dugir. Ef til vill stendur eitthvađ útaf og verđa upplýsingar um ţađ sendar fyrir skólabyrjun. Eftir sem áđur ţurfa ađstandendur ađ standa straum af kostnađi vegna íţrótta- og sundfatnađar og nemendur ţurfa ađ koma međ sínar skólatöskur.

Skólapúlsinn


Nú eru niđurstöđur síđustu nemendakönnunar Skólapúlsins ađgengilegar á heimasíđu skólans, sjá hér. Kannanirnar eru liđur í innra mati skólans en hér má skođa hvernig nemendur upplifa skólann og námiđ í samanburđi viđ jafnaldra víđs vegar um landiđ. 

Tjaldferđ á Álfhól hjá 1. bekk, Síđuseli og Krógabóli


Núna á vordögum fór 1.bekkur í tjaldferđ á Álfhól međ elstu krökkunum á Síđuseli og Krógabóli.  Krakkarnir skemmtu sér vel  í fótbolta, snú- snú, frisbie og í leiktćkjum eins og myndirnar hér sýna.

Nordplusverkefni í 6. bekk


Í vetur hafa mörg skemmtileg verkefni veriđ í gangi hjá okkur í Síđuskóla. Eitt ţeirra er samstarf 6. bekkjar skólans viđ jafnaldra sína í Ryomgaard Realskole á Jótlandi. Verkefniđ er styrkt af Norplus auk ţess sem leitađ var styrkja frá fyrirtćkjum héđan af svćđinu. Nemendur úr Síđuskóla fóru til Danmerkur ásamt kennurum og fulltrúum frá foreldrum í apríl sl. Sú ferđ heppnađist einstaklega vel og má sjá myndir úr ţeirri ferđ hér. Dönsku krakkarnir komu svo til okkar núna í maí og var skipulögđ mikil dagskrá međ okkar nemendum, m.a. var fariđ í safnaferđir, í siglingu međ Húna og farin var dagsferđ á Mývatn og Húsavík svo eitthvađ sé nefnt, og myndir úr heimsókninni má sjá hér. Búiđ var ađ ţýđa ýmsa hluti og leiđbeiningar í skólanum á dönsku auk ţess sem skólinn var prýddur fánum og má segja ađ dönsku fánalitirnir hafi veriđ áberandi í skólanum á međ heimsókninni stóđ. Ţetta verkefni heppnađist einstaklega vel, en mikil vinna lá á bakviđ ţađ hjá umsjónarkennurum bekkjarins, ţeim Jónínu og Jóhönnu auk Helgu Daggar dönskukennara. Myndir frá heimsókn Dananna má sjá hér, en greinilegt er ađ allir skemmtu sér vel í ţessu flotta og metnađarfulla verkefni.


Síđustu dagar skólaársins


Nú er síđasta kennsluvika ţessa skólaárs og ýmislegt gert til ađ brjóta upp hversdagsleikann. Nemendur í 1. - 7. bekk taka sína vordaga á miđvikudaginn 31. maí og fimmtudaginn 1. júní og fara í styttri ferđir innanbćjar og í nćsta nágrenni. Föstudaginn 2. júní eru nemendur svo međ kennurum skv. stundatöflu fyrri hluta dags. Milli kl. 11 og 12 verđur grillađ og öllum bođiđ upp á pylsur í innigarđinum.  Nemendur 1. - 9. bekkjar verđa svo kallađir inn á íţróttasal kl. 12:30 og ţá fara fram skólaslit. Foreldrar eru velkomnir međ. Ólöf skólastjóri talar viđ hópinn og síđan fylgja nemendur sínum umsjónarkennurum í heimastofur. Skóla lýkur um kl. 13:30 ţennan dag og ţá eru allir í 1. - 9. bekk komnir í frí. 
Nemendur á unglingastigi taka sína vordaga 1. og 2. júní og fara í ferđir um bćinn og nćsta nágrenni. Ţeir enda eins og ađrir á grilli í innigarđinum milli kl. 11 og 12. Úskrift hjá 10. bekk verđur í Glerárkirkju kl. 15:00 á föstudaginn og útskriftarnemendur og foreldar koma svo saman í kaffi í skólanum ađ athöfn lokinni. 
Nánari dagskrá má sjá í fréttabréfi júnímánađar.

Mynd augnabliksins

20170406_113357.jpg

Teljari

Í dag: 75
Samtals: 235078

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn