Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Skólahreystimeistarar 2017


Liđ okkar Síđuskóla vann lokakeppnina í Skólahreysti sem sýnd var í beinni útsendingu í kvöld á RÚV. Ţessir frábćru krakkar eru vel ađ sigrinum komnir og stóđu sig allir međ glćsibrag. Guđni Jóhann og Eygló kepptu í upphýfingum, dýfum, armbeygjum og hreystigreip og Ragúel og Embla Dögg fóru hrađabrautina og slógu íslandsmet til margra ára. Ţá má ekki gleyma varamönnunum ţeim Unnari og Huldu Karen sem hafa ćft af kappi og veriđ klár ađ hlaupa í skarđiđ en keppandi ţarf einhverra hluta vegna ađ draga sig í hlé. Ţessi frábćri hópur hefur í vetur ćft af kappi ásamt fleiri nemendum undir stjórn íţróttakennaranna Eddu, Rainers og Veroniku. Hamingjuóskir til okkar allra og hjartans ţakkir til íţróttakennara og keppenda.

Söngkeppni Síđuskóla 2017


Í morgun var Söngkeppni Síđuskóla haldin í annađ sinn. Ađ ţessu sinni voru átta atriđi sem kepptu um titilinn. Nemendum frá 5. – 10. bekk stóđ til bođa ađ keppa og voru nemendur frá ţeim bekkjum áhorfendur. Keppnin var hörđ en ađ lokum stóđ Klara Fönn Arnedóttur í 7. bekk uppi sem sigurvegari, hún söng lagiđ Ást eftir Ragnheiđi Gröndal. Ína Soffía Hólmgrímsdóttir varđ í öđru sćti, en hún söng lagiđ Silhouette. Hópur stúlkna úr 10. bekk urđu svo í 3. sćti en ţćr fluttu Nínu eftir Eyjólf Kristjánsson. Ţetta var skemmtileg keppni og stóđu keppendur sig međ stakri prýđi. Hér međ fréttinni fylgir svo mynd af Klöru međ viđurkenningarskjal ađ keppni lokinni.


6. bekkur í Danmörku

Ě Fjordcentret

Ferđ 6. bekkjar til Danmerkur gengur í alla stađi vel. Ţađ er búiđ ađ fara međ hópinn víđa í kring um Ryomgĺrd, vinna fjölbreytt verkefni, syngja skólasönginn á söngsal fyrir alla nemendur skólans og ýmislegt fleira. Danirnir hafa skipt börnunum í 4 hópa sem vinna meira og minna saman í öllum verkefnum sem ţau fara í. Hóparnir eru merktir eftir litum og er mjög ţćgilegt ađ halda utan um ţessi 100 börn ţannig. Í gćr heimsóttum viđ Fjordcentret ţar sem krakkarnir glímdu viđ allskonar útiverkefni. Ţar prófuđu allir ađ veiđa á stöng, kveikja eld án eldfćra og notuđu til ţess m.a. nornahár og timbur. Allir fóru líka í vöđlur og veiddu allskonar smádýr til ađ setja í tjörnina hjá ţeim og skutu úr ótrúlega skemmtilegri vatnsfallbyssu. 

Myndir frá Fjordcentret.


100 miđa leikur og fleiri viđurkenningar


Fimmtudaginn 30. mars voru nemendur kallađir á sal ađ morgni dags. Tilefniđ var ađ útnefna ţá 10 sem dregnir höfđu veriđ út í 100 miđa leiknum sem er árviss leikur í tengslum viđ SMT skólafćrni. Ţeir nemendur fóru síđan međ stjórnendum í bogfimi og gerđu sér glađan dag og gengu svo í ísbúđ ţar sem allir fengu ís. Svo skemmtilega vildi til ađ daginn áđur sigrđari liđ Síđuskóla Norđurlandsriđilinn í Skólahreysti svo ţađ var svo sannarlega tilefni til ađ hylla sigurliđiđ og gefa ţeim gott klapp og blóm. Ţá fékk Axel Máni í 4. bekk viđurkenningu í teiknisamkeppni MS og fékk gott klapp frá skólafélögum. Hér má sjá myndir.

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk 2017


Á dögunum fór fram lokahátiđ stóru upplestrarkeppninnar í Hólum, hátíđarsal Menntaskólans á Akureyri. Ţar lásu fulltrúar Síđuskóla, ţćr Írena og Klara og stóđu sig í alla stađi afar vel. Ţćr voru valdar sem fulltrúar skólans eftir lestarkeppni innan árgangsins sem haldin var nokkru áđur. Myndir

Skólahreysti


Miđvikudaginn 29. mars nk. var keppt í Norđurlandsriđli í Skólahreysti í Íţróttahöllinni. Viđ áttum ţar liđ og titil ađ verja frá ţví í fyrra ţegar viđ sigruđum riđilinn. Ţađ gerđum viđ aftur í ţetta sinn. Liđiđ okkar í ár er firnasterkt en ţađ skipa ţau Guđni, Eygló, Hulda Karen, Ragúel, Embla og Unnar. Viđ hvöttum nemendur til ađ klćđast rauđu ţennan dag sem er okkar litur :)   Áfram Síđuskóli! Hér má sjá myndir úr keppninni. Fleiri myndir. Enn fleiri myndir. Og enn meira.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn