Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Starfskynningar í 8. bekk


Síđustu daga hafa nemendur í 8. bekk heimsótt og kynnt sér starfsemi hinna ýmsu fyrirtćkja og starfa. Unniđ var úr upplýsingum í skólanum. Allir hópar gerđu veggspjöld og útbjuggu bás og foreldrum og forráđamönnum var síđan bođiđ í heimsókn til ađ kíkja á afraksturinn og nemendum í 7. bekk og unglingadeild. Myndir  

Heilnótan 2018

Heilnótan er samkeppni í tónsmíđum fyrir 4.-10. bekk í grunnskólum á Akureyri. Ungt fólk er hvatt til ađ senda inn tónsmíđar óháđ stíl á rafrćnu formi, nótnaskrift eđa međ hljóđritun. Lengd verks má vera 2-7 mínútur. Skilafrestur er 30. mars 2018 á netfangiđ tonlistarfelagakureyrar@gmail.com

Dómnefnd verđur skipuđ  fagfólki sem velur úr innsendum tónsmíđum. Ţau verk sem verđa valin verđa flutt í byrjun maí af höfundi eđa ţví tónlistarfólki sem höfundur velur í samstarfi viđ stjórn tónlistarfélagsins.


Útivistardagur


Í gćr var útvistardagur Síđuskóla. Ţá fóru allir nemendur og starfsmenn í Hlíđarfjall og skemmtu sér vel. Sumir renndu sér á skíđum á međan ađrir renndu sér á brettum, ţotum, sleđum eđa fengu sér göngutúr í góđa veđrinu. Allir komu heim međ bros á vör eftir góđan dag í fjallinu. Hér má sjá myndir frá útvistardeginum.


Útivistardagur í Hlíđarfjalli 2018


Fimmtudaginn 1. febrúar er fyrirhugađur útivistardagur í Hlíđarfjalli. Ţá fara allir nemendur skólans međ rútu í Hliđarfjall ađ morgni og koma til baka kringum hádegi. Ţeir sem eru í 6. bekk og eldri mega vera lengur međ skriflegu leyfi foreldra. 

Spáđ er köldu veđri ţennan dag og afar mikilvćgt ađ vera vel klćddur. Muna eftir góđu nesti sem auđvelt er ađ neyta utandyra. 

Skóladegi  lýkur kl.  12:30 og nemendur sem skráđir eru í frístund fara ţangađ en ađrir fara heim. 
Nemendur sem eru skráđir í mat borđa ţegar ţeir koma úr fjallinu.

 Hjálmaskylda er ţennan dag og engar undantekningar leyfđar. Hćgt er ađ fá lánađa hjálma í fjallinu.

Lesa meira

Skákdagurinn 26. janúar


Föstudaginn 26. janúar er Skákdagurinn haldinn hátíđlegur um allt land. Víđa er teflt s.s. í skólum, vinnustöđum, heitum pottum, kaffihúsum og dvalarheimilum svo dćmi séu nefnd. Í Síđuskóla fengum viđ félaga úr Skákfélagi Akureyrar í liđ međ okkur og buđum upp á skákfrćđslu og tćkifćri til tefla í 5. - 10. bekk. Fjölmargir nemendur ţáđu bođiđ og á međfylgjandi myndum má sjá ánćgđa og áhugasama nemendur viđ taflborđin. Hugmyndin er ađ bjóđa upp á skólaskákmót í framhaldi af ţessum viđburđi en ţađ verđur dagsett og auglýst síđar. Skákdagurinn 2018 er tileinkađur Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alţjóđa skáksambandsins. Friđrik verđur 83ára á Skákdaginn sjálfan. Myndir
 

Tónleikar í Hofi

Laugardaginn 27. janúar 2018 kl 14 verđa barnatónleikar í Hömrum í Hofi. Er ţessi viđburđur hluti af 75 ára afmćlisviku Tónlistarfélags Akureyrar. Blásarakvintettinn NorđAustan 5-6 flytur hiđ sívinsćla tónlistarćvintýri um Pétur og úlfinn eftir Prokofiev. Flytjendur eru Hildur Ţórđardóttir flautuleikari, Gillian Haworth óbóleikari, Berglind Halldórsdóttir klarinettuleikari, Dagbjört Ingólfsdóttir fagottleikari og Ella Vala Ármannsdóttir hornleikari. Sögumađur er Ívar Helgason.

Miđaverđ er 2500 krónur, 20% afsláttur fyrir félagsmenn Tónlistarfélags Akureyrar, frítt fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd međ fullorđnum. Hćgt er ađ kaupa miđa á mak.is og í miđasölu Hofs. Styrktarađilar ţessara tónleika eru Akureyrarstofa, Menningarfélag Akureyrar, Kea, Norđurorka og Rannís.

Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn