Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

20.000 miđa hátíđ


Í morgun var 20.000 miđa hátíđin hjá okkur í skólanum. Hún er haldin ţegar nemendur hafa safniđ ţessum fjölda hrósmiđa og ţá er haldin hátíđ ţar sem allir nemendur skólans njóta góđs árangurs. Í ár var Magni Ásgeirsson tónlistarmađur fenginn til ađ koma og skemmta. Mikil gleđi ríkti í salnum í morgun og tóku nemendur hraustlega undir međ söngnum hjá Magna. Hér má sjá myndir frá hátíđinni.


Rauđur dagur


Ţessa vikuna hafa nemendur og starfsfólk mćtt í öđruvísi fötum en venjulega, í gćr var t.d. rauđur dagur og í dag er náttfatadagur. Í tilefni rauđa dagsins í gćr tókum viđ nokkrar myndir af nemendur sem sjá má hér.


Heimsókn í íţróttir


Síđuskóli hefur átt mörg undanfarin ár farsćlt samstarf viđ leikskóla í hverfinu. Einn ţáttur ţess samstarfs eru heimsóknir. Ein slík var í morgun ţegar hluti elstu nemenda af leikskólanum Öspinni – Krógabóli komu og tóku ţátt í íţróttatíma hjá 1. bekk. Myndin sem fylgir fréttinni sýnir allan hópinn í lok tíma.


Öđruvísi dagar 9. - 13. janúar


Í vikunni 9. - 13. janúar stendur nemendaráđiđ fyrir "öđruvísi dögum" ţar sem nemendur eru hvattir til ađ mćta í öđruvísi fötum en venjulega. Ţađ er gaman ef sem flestir geta tekiđ ţátt og sett ţannig svip á skólabraginn :) Hver dagur hefur sitt einkenni:

Mánudagur 9. janúar - Íţróttaföt
Ţriđjudagur 10. janúar - Stelpur í strákafötum og strákar í stelpufötum
Miđvikudagur 11. janúar - Rauđur dagur
Fimmtudagur 12. janúar - Náttfatadagur
Föstudagur 13. janúar - Sparifatadagur

Jólakveđja


Starfsfólk Síđuskóla óskar nemendum, foreldrum og öđrum velunnurum skólans gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári međ ţökk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.

Nemendur mćta aftur í skólann miđvikudaginn 4. janúar samkvćmt stundaskrá. Ţriđjudaginn 3. janúar er skipulagsdagur og Frístund er opin frá 13:00 - 16:15 ţann dag.

Lestrarbingó Heimilis og skóla

Daglegur lestur er mikilvćgur til ađ efla leshrađa og auka almenna fćrni í lestri. Tilvaliđ er ađ lesa í jólafríinu. Lestrarbingó Heimilis og Skóla má nálgast hér ef menn vilja gera lesturinn ađ leik í jólafríinu.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn