Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Starfskynningar 8. bekkjar


Síđustu daga hafa nemendur í 8. bekk heimsótt og kynnt sér starfsemi hinna ýmsu fyrirtćkja og starfa. Unniđ var úr upplýsingum í skólanum. Allir hópar gerđu veggspjöld og útbjuggu bás og foreldrum og forráđamönnum var síđan bođiđ í heimsókn til ađ kíkja á afraksturinn og nemendum í 7. bekk. Kaffi og kökur voru í bođi. Hér má sjá myndir.

Umbun 1. bekkur


Í dag var umbun hjá 1. bekk og fóru allir út ađ gera snjókarla. Hér má sjá myndir og skemmtu allir sér vel, eins og sjá má á ţessum myndum.


SMT vináttudagur


Einkunnarorđ Síđuskóla eru ábyrgđ, virđing og vinátta. Viđ höldum ţessum orđum á lofti alla daga en árlega höldum viđ vináttudag. Ţá hittast vinaárgangar og gera eitthvađ skemmtilegt í tilefni dagsins. 
í dag fór 6. bekkur í heimsókn í íţróttatíma í 1. bekk og lék međ og ađstođađi yngstu nemendur skólans. í 2. bekk og 7. bekk spiluđu eldri og yngri nemendur saman en ţađ var einnig gert í 3. bekk og 8. bekk, sem og 4. bekk og 9. bekk. Ađ ţessu sinni ćtla 5. bekkur og 10. bekkur ađ hittast á morgun ţar sem önnur störf eru meira ađkallandi í dag. Hér má sjá myndir frá vináttudeginum.

Lestrarkeppni Síđuskóla 2016


Í gćr voru kynnt úrslit í Lestrarkeppni Síđuskóla sem er nýlokiđ. Hún fór ţannig fram ađ nemendur 2. – 10. bekkjar söfnuđu klst. sem ţeir lásu, ţćr voru skráđar og í lokin var reiknađur út međaltími á hvern nemanda í hverjum bekk fyrir sig. Úrslitin urđu ţau ađ 4. bekkur vann međ 4,93 klst. ađ međaltali á nemanda. Allir nemendur komu á sal í morgun ţar sem úrslitin voru kynnt. FOKS, Foreldra- og kennarafélag Síđuskóla, gaf verđlaunin sem voru pizzuveisla og komu ţeir Sigmundur og Heimir og afhentu gjafabréf. Myndin sem fylgir fréttinni er af verđlaunabekknum, en hana má einnig sjá hér.


Dagur íslenskrar tungu


Í dag, 16. nóvember, minnumst viđ fćđingardags Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Í skólanum er hefđ fyrir ţví ađ brjóta upp hversdagsleikann á ţessum degi og njóta ţess ađ nýta tungumáliđ okkar á fjölbreyttan hátt. 

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk og litla upplestrarkeppnin í 4. bekk voru settar á sal skólans viđ hátíđlega athöfn. Síđan tekur viđ ćfingatímabil sem lýkur međ lokakeppni í vor. Hér má sjá myndir frá setningunni.
Lesa meira

Reiđhjólanotkun


Landsamband hjólreiđamanna (LSH) sendi skólum landsins ósk um ađstođ viđ ađ kanna reiđhjólanotkun grunn- og framhaldsskólanema á ţessu skólaári. Um er ađ rćđa mánađarlega talningu hjóla og upplýsingar um viđeigandi geymslubúnađ s.s. hjólagrindur, viđ skólann. 

Fyrsta talning fór fram á vegum sérdeildar og er skemmst frá ţví ađ segja ađ hjólin voru 104 talsins og hjólagrindurnar 110. Hins vegar eru ţćr illa nýttar. Ennfremur er eftirtektarvert hversu mörg hjólin voru án ljósabúnađar og bjöllu sem er áhyggjuefni ţar sem mikiđ myrkur er úti ţegar viđ leggjum af stađ í skólann á morgnana. 

Ţetta er skemmtilegt verkefni sem áhugavert verđur ađ fylgjast međ.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn