Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Símalausar frímínútur


Ţann 13. - 24. febrúar sl. voru símalausar frímínútur hjá 7. - 10. bekk í Síđuskóla. Ţetta var hugmynd sem kom frá nemendum sjálfum og nemendaráđ útfćrđi í samráđi viđ Helgu Dögg kennara í janúar.
Framkvćmdin var ţannig ađ í 9:20-9:45 frímínútunum var áherslan á tćkjalaus samskipti nemenda í gegnum leiki, skák, íţróttir, spjall, spil og fleira. Bekkirnir tóku sjálfir ábyrgđ á afţreyingunni á ákveđnum svćđum, 7. og 8. bekkur tók ábyrgđ á íţróttasalnum, 9. bekkur sá um matsalinn og 10. bekkur um unglingaganginn. Nemendur höfđu hitt íţróttakennara skólans sem hjálpuđu til ađ ađ skipuleggja dagskrá fyrir alla dagana, ţ.e. hvađ var í bođi en ţađ var breytilegt eftir dögum ţannig ađ allir fyndu eitthvađ viđ sitt hćfi. Í matsalnum var bođiđ upp á spil og spjall og var fjölbreytt úrval af spilum sem nemendur höfđu ađgang ađ. Á unglingagangi var bođiđ upp á ađ lesa og lita og í einni stofunni var bođiđ upp á skák. Enginn var neyddur til ađ taka ţátt og ţeir sem kusu frekar ađ vera í sínum tćkjum gátu gert ţađ í einni stofu á unglingagangi. Verkefniđ heppnađist vel, afţreyingunni var vel tekiđ og nýttu margir sér ţađ ađ geta spjallađ án truflunar snjalltćkja í frímínútum. Ákveđiđ var ađ halda upp á vel heppnađ verkefni og var 7. – 10. bekk bođiđ í kakó og skúffuköku sem nokkrar stúlkur úr 9. og 10. bekk bökuđu, í frímínútum í morgun. Ţar var m.a. rćtt hvernig til tókst og hvort ekki sé ástćđa sé til ađ endurtaka leikinn fljótlega. Myndin sem fylgir fréttinni var tekin viđ ţađ tćkifćri.


Útivistardagur í dag

Nú höldum viđ í Hlíđarfjall í dag. Veđur er gott og vonandi lćtur sólin sjá sig. Ţá er bara ađ klćđa sig vel og hafa međ sér hollt og gott nesti.

Útivistardagur í Hlíđarfjalli


Fimmtudaginn 16 mars er fyrirhugađur útivistardagur í Hlíđarfjalli. Ţá fara allir nemendur skólans međ rútu í Hliđarfjall ađ morgni og koma til baka kringum hádegi. Ţeir sem eru í 6. bekk og eldri mega vera lengur međ skriflegu leyfi foreldra.  Lesa meira

Hreinsun á skólalóđ


Í gćr fóru nokkrir nemendur í sérdeild út og snyrtu umhverfiđ í kringum skólann. Ekki skemmdi fyrir hversu gott veđriđ var og nutu allir útiverunnar. Á myndinni má sjá nemendur og kennara ţeirra, ţćr Jóhönnu Jessen og Sigrúnu Birnu.


Vetrarfrí


Dagana 1., 2. og 3. mars verđur vetrarfrí í Síđuskóla. Nemendur verđa í fríi ţessa daga og mćta aftur til starfa mánudaginn 6. mars.


7. bekkur ađ Reykjum


Á mánudagsmorgun lögđu nemendur 7. bekkjar ásamt umjónarkennurum af stađ ađ Reykjum í Hrútafirđi ţar sem ţeir dvelja ţessa vikuna viđ leik og störf. Hópurinn lagđi af stađ heim til Akureyrar kl. 8.50 í morgun og er vćntanlegur í Síđuskóla milli  klukkan 11:00 og 11:30. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn