Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Söngsalur og verđlaunaafhending


Á föstudaginn sl. var söngsalur hjá okkur og úrslit í lestrarkeppninni kynnt í leiđinni. Ţar voru veitt verđlaun á hverju stigi og síđan fékk bekkurinn sem las mest, verđlaun. Verđlaunahafarnir voru Bergur í 10. bekk, Halldór Birgir í 7. bekk, Svavar Máni Geislason í 5. bekk og Íris Embla í 3. bekk sem fengu viđurkenningu og 3. bekkur fékk bekkjarverđlaunin, en hann fćr ísveislu. Á myndinni međ fréttinni má sjá verđlaunahafa fá verđlaunin afhent. Hér má líka sjá fleiri myndir frá verđlaunaafhendingunni og söngsal.

 


Húsdýr


Nemendur í 1. bekk hafa veriđ ađ lćra um húsdýr. Ţau hafa fengiđ frćđslu um dýrin, smíđađ sitt eigiđ dýr, búiđ til hugtakakort og sögur um dýriđ sitt. Ţegar verkefninu var lokiđ buđu ţau foreldrum sínum í skólann í kaffi og kökur og sögđu ţeim frá húsdýrunum. Myndin sem fylgir fréttinni er frá ţeirri sýningu.


Frćđsluerindi í bođi SAMTAKA

Samtaka er búiđ ađ fá Akureyringinn Sigga Gunnars, Útvarpsmann á K-100, til ađ koma og vera međ fyrirlestur fyrir 8 – 10 bekk í öllum grunnskólunum á Akureyri dagana 17. og 18. maí nćstkomandi og verđur hann í Síđuskóla ţriđjudaginn 17. maí klukkan 8:10.
Í tilefni ţess höfum viđ ákveđiđ í samstarfi viđ Sigga Gunnars ađ bjóđa einnig foreldrum upp á fyrirlestur međ honum og verđur hann haldinn í Giljaskóla ţriđjudagskvöldiđ 17. maí klukkan 20:00

Lesa meira

Vorhátíđ Síđuskóla 2016


Hin árlega Vorhátíđ Síđuskóla verđur haldin sunnudaginn 8. maí n.k. klukkan 14:00-16:00
Hátíđin hefst međ smá athöfn á sal skólans. Á vorhátíđinni verđur margt í bođi s.s.:
Kökuhlađborđ, Andlitsmálning, Hoppukastalar, Tombóla, Grillađar pylsur, Popp og svali, Töframađur, Söngatriđi.


Vonumst til ađ sjá sem flesta
Foreldra- og kennarafélag Síđuskóla
Lesa meira

1. maí hlaup UFA


Ađ vanda stendur UFA fyrir 1. maíhlaupi í ár. Sem fyrr verđur um keppni á milli skóla ađ rćđa og eru nemendur hvattir til ađ taka ţátt og skapa ţannig skemmtilegan viđburđ um leiđ og ţeir spretta úr spori. Nánari upplýsingar má sjá í hér. 


UNICEF hlaupiđ í Síđuskóla


UNICEF hlaupiđ var haldiđ í Síđuskóla í morgun. Ţađ er frćđslu- og fjáröflunarverkefni ţar sem íslenskum börnum gefst tćkifćri á ađ frćđast um ađstćđur jafnaldra sinna víđa um heim og međ hollri hreyfingu safna fé fyrir starfi í ţágu barna í fátćkari ríkjum heims. Nemendur fá frćđslu um líf barna í löndum sem UNICEF starfar í og safna áheitum í sínu nánasta umhverfi. Heitiđ er á frammistöđu ţátttakenda í sérstöku "apahlaupi" sem fram fer á góđgerđardaginn. Ţađ ţýđir ađ styrktarađilar heita upphćđ ađ eigin vali á hverja vegalengd sem börnin eiga ađ reyna ađ hlaupa/ganga eins oft og ţau geta og vilja innan ákveđins tímaramma. Viđ í Síđuskóla tókum ađ sjálfsögđu ţátt og stóđu nemendur sig mjög vel, en myndir frá hlaupinu má sjá hér. Hér má svo sjá fleiri myndir af eldra stigi.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn