Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Vinnukerfi inn í bekk

Þegar einhverfur nemandi er í bekk er nauðsynlegt að setja upp sjónrænt dagskipulag á töflu. Þetta nýtist öllum nemendum, sérstaklega á yngsta stigi. Þegar nemendur eru orðnir vel læsir er hægt að byrja daginn á því að skrifa dagskipulagið upp á töflu..fyrst er skrift svo leikfimi os.frv.

 

Hér má sjá hvernig hægt er að búa til litla "skrifstofu" inni í bekk. Þegar nemandinn á erfitt með að fylgja bekkjarfélögum í námi eða að aðstæður verða honum erfiðar. Getur hann þá farið á sitt vinnusvæði og unnið sjálfstætt verkefni sem henta honum.

 

Verkefnin eru sett í körfur sem eru merktar

 

Á borðinu eru eins miðar og á körfunni. Sér nemandinn þá hvað hann á að vinna mikið og hvað hann á að gera þegar vinnu er lokið.

 

Mynd augnabliksins

img_6395.jpg

Teljari

Í dag: 2
Samtals: 10606

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn