Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Sérdeild


Sérdeild fyrir einhverfa nemendur í Síđuskóla.
Sérdeild fyrir nemendur međ einhverfu og skyldar fatlanir var stofnuđ í Síđuskóla haustiđ 1999. Henni er ćtlađ ađ starfa í samrćmi viđ lög um grunnskóla nr. 91/2008. Ţeir nemendur sem búsettir eru á Akureyri og hlotiđ hafa einhverfugreiningu hjá viđurkenndum greiningarađilum eiga rétt á ađ stunda nám í sérdeild. Ţar ađ auki ţurfa nemendur ađ hafa önnur frávik s.s. ţroskaskerđingu og/eđa skilgreinda hegđunarerfiđleika. Deildin hefur ráđgefandi hlutverk vegna einhverfra barna í öđrum grunnskólum á Akureyri. (sjá nánar í deildarnámsskrá).
Ţegar foreldrar óska eftir skólavist í sérdeildinni ţurfa ákveđnar forsendur ađ liggja fyrir

Ferli umsókna
 Umrćđa hafi fariđ fram í ţjónustuteymi nemandans í leikskóla/grunnskóla
 Foreldrum bođiđ ađ koma og skođa sérdeildina jafnvel međ ađila úr ţjónustuteyminu
 Fundur međ foreldrum og ţjónustuteymi ţar sem afstađa er tekin til ţess hvort senda eigi umsókn í sérdeildina
 Foreldrar sćkja formlega um skólavist á ţartilgerđu umsóknareyđublađi og senda til skólastjóra eđa fagstjóra sérdeildar. Afrit er sent til Fjölskyldudeildar Akureyrarbćjar. 
 Inntökuteymi sem í eru skólastjóri, fagstjóri sérdeildar og forstöđumađur sérfrćđiţjónustu leggja síđan mat á umsóknir og kalla til eđa leita upplýsinga hjá ţeim sem máliđ ţekkja. 
 Ákveđiđ ađ bjóđa nemandanum skólavist en ef ekki ţá má bjóđa ráđgjöf til ţess skóla sem nemandinn dvelur í. 

Námiđ  
Í sérdeild Síđuskóla er lögđ áhersla á einstaklingsmiđađ nám sem tekur miđ af ţörfum nemandans og stöđu, óskum foreldra og skólanámskrá. Nám og námsumhverfi í sérdeild er byggt upp samkvćmt TEACCH ađferđafrćđinni (Treatment and Education of Autistic and related Communication handicapped Children) sem er viđurkennd og útbreidd ađferđafrćđi viđ međferđ og kennslu einhverfra (sjá nánar í deildarnámsskrá.) Í sérdeildinni er lögđ mikil áhersla á samskipan fatlađra og ófatlađra og gott og markvisst foreldrasamstarf. Foreldrar eru ţátttakendur í markmiđssetningu í námi.

Einhverfa
Einhverfa er ţroskaröskun sem verđur vegna frávika í taugaţroska á fósturstigi en vitađ er ađ hún getur haldiđ áfram eftir fćđingu. Ekki er enn vitađ nákvćmlega hvađ veldur einhverfu en erfđir eru taldar skýra stćrstan hluta. Algengt er ađ einhverfa uppgötvist á fyrstu tveimur ćviárum barnsins. Einhverfa hefur mismunandi birtingarform allt eftir tíđni og alvarleika einkenna, en einkenni koma ađallega fram á sviđi félagslegs samspils, bođskipta og hegđunar. Sterk tengsl eru milli einhverfu og ţroskahömlunar en 70-80% einhverfra eru jafnframt ţroskaskertir. Einhverfa er nánast án undantekninga fötlun til lífstíđar og í dag er algengi taliđ vera 60 af 10.000. Ekki eru til lyf viđ einhverfu en ýmis lyf geta veriđ hjálpleg viđ ađ slá á ýmis einkenni og fylgikvilla. Framvinda einhverfu er breytileg og ţar hafa ýmsir ţćttir áhrif eins og heilsufar, málţroski og magn og gćđi ţjónustu svo eitthvađ sé nefnt. Mikilvćgt er ađ íhlutun hefjist sem fyrst ţegar barniđ er enn ungt ađ árum ţannig nćst bestur árangur.

Mynd augnabliksins

kidagil_073.jpg

Teljari

Í dag: 1
Samtals: 10605

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn