Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Merkingar

"Hérna eiga fæturnir að vera" Fótspor eru límd á gólfið til að nemandinn eigi auðveldara með að sitja rétt í stólnum og kyrr.

 

"Hérna eiga inniskórnir að vera" Fótspor límd á gólf til að nemandinn viti hvar geyma eigi inniskóna. Gott að hver nemandi eigi ákveðinn lit sem hægt er að nota á allt sem tengist honum. t.d. stundartöflu o.f.l.

 

Skóhillur eru merktar með sama lit og stundatöflurnar svo nemandinn eigi auðveldar með að ganga frá og finna sína skó.

Mynd augnabliksins

img_1327.jpg

Teljari

Í dag: 1
Samtals: 10543

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn