Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Athafnarađir

Það er mjög gott að útbúa sjónrænar athafnaraðir fyrir einhverfa nemendur og fara yfir þær með þeim áður en viðkomandi athöfn/kennslustund hefst. Þetta er ekki síður mikilvægt þegar um eitthvað óvænt er að ræða eða eitthvað sem víkur frá hefðbundinni dagskrá.

Athafnaröð fyrir verknám sem segir nákvæmlega til um hvað nemandinn á að gera í kennslustundinni og hvað tekur við að henni lokinni.

Einföld athafnaröð fyrir óhefðbundinn kennsludag. Nemandi veit þá nokkurn veginn hvað hann er að fara að gera í dag. Fyrst fer hann með strætó svo í siglingu, síðan ís og loks aftur heim með strætó.

Athafnaröð fyrir myndmenntatíma. Það er einfalt að útbúa svona renning f. nemandann einnig er hægt að nota ljósmyndir.

 

Hér má sjá hvernig þemadagur var brotinn niður í athafnaröð til að nemandinn getir gert sér grein fyrir hvað í vændum var. Einnig má nota svona skipulag fyrir stöðvavinnu í bekk.

 

 

Mynd augnabliksins

sam_0373.jpg

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 10448

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn