Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Bókasafn

Bókasafn Síðuskóla


Á bókasafninu eru u.þ.b. 13000 eintök af bókum og auk þess um 1000 önnur gögn s.s. hljóðbækur, myndbönd, geisladiskar, forrit og fleira. Fjölbreytt starf fer fram á safninu. Þar eru sögustundir fyrir yngstu nemendurna og bókakynningar á nýútgefnum bókum í desember.


Markvis safnkennsla er fyrir 2.- 7. bekk og ýmis konar verkefnavinna tengd námsefni bekkjanna. Í unglingadeildum er nemendur aðstoðaðir við upplýsinga- og heimildaleit og þjálfaðir í sjálfstæðum vinnubrögðum. 


Umsjónarmaður skólasafns er Guðrún Þ. Níelsdóttir. Skólasafnið er opið alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, en opinn útlánstími er frá kl. 08:00 - 09:00. Þó er reynt að sinna útlánum allan daginn eftir því sem hægt er vegna annarra starfa.

Mynd augnabliksins

dsc01116.jpg

Nýtt á vefnum

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 4798

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn