Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Félagsmiđstöđin Undirheimar

Félagsmiđstöđvar eru mikilvćgur ţáttur í lífi barna og unglinga og gegna ţví veigamikla hlutverki ađ sinna tómstunda- og félagsmálum utan hefđbundins skólatíma. Markhópur félagsmiđstöđvanna er unglingar í 8. - 10. bekk en einu sinni í mánuđi er í bođi viđburđur fyrir miđstig grunnskólans.

Félagsmiđstöđ á ađ stuđla ađ jákvćđum og ţroskandi samskiptum međal unglinganna og örva félagsţroska ţeirra og lýđrćđisvitund. Starfsemi félagsmiđstöđvanna er skipulögđ af unglingunum sjálfum í samráđi viđ starfsfólk.

Bođiđ er upp á fjölbreytta klúbbastarfsemi og einnig opin hús, ţannig ađ sem flestir geti fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Mikilvćgt er ađ börnin og unglingarnir finni ađ ţau séu velkomin og talađ viđ ţau á jafnréttisgrundvelli. Einnig gegnir félagsmiđstöđin ákveđnu forvarnahlutverki, hvort heldur sem er í gegnum leik eđa skipulagt forvarnastarf.

Félagsmiđstöđin er stađsett í sal skólans. Hér fyrir neđan eru upplýsingar um hópastarf og tímatöflu. 

Upplýsingar og tímatafla 

Hér má lesa nánar um Félagsmiđstöđvar á Akureyri 

Mynd augnabliksins

sdc15207.jpg

Teljari

Í dag: 35
Samtals: 247710

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn