Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samrćmi 
viđ stefnu sveitarfélags um skólahald. Skólaráđ:

a. fjallar um skólanámskrá, rekstraráćtlun, starfsáćtlun og ađrar áćtlanir um 
    skólastarfiđ,
b. fjallar um fyrirhugađar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla og 
    gefur umsögn áđur en endanlegar ákvarđanir um ţćr eru teknar,
c. tekur ţátt í ađ móta stefnu og sérkenni skóla og tengsl hans viđ 
    grenndarsamfélagiđ,
d. fylgist međ öryggi, húsnćđi, ađstöđu, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda,
e. fjallar um skólareglur, umgengnishćtti í skólanum,
f. fjallar um erindi frá skólanefnd sveitarfélags, foreldrafélagi, kennarafundi, 
   almennum starfsmannafundi, nemendafélagi, einstaklingum, 
    menntamálaráđuneyti, öđrum ađilum varđandi málefni sem talin eru upp í 
    ţessari málsgrein og veitir umsögn sé ţess óskađ,
g. tekur ţátt í öđrum verkefnum á vegum skólanefndar ađ fengnu samţykki 
    sveitarstjórnar.

Kosiđ er í skólaráđ ár hvert. Um er ađ rćđa fulltrúa kennara sem kjörnir eru á kennarafundi. Fulltrúi annars starfsfólks er kjörinn á starfsmannafundi eđa međ kjörkassa á kaffistofu. Fulltrúar nemenda eru ákvarđađir af nemendaráđi og fulltrúar foreldra eru kjörnir á ađalfundi foreldrafélagsins. Skólastjóri stýrir fundum og deildarstjóri ritar fundargerđ. Skólaráđ fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eđa starfsfólks skóla.

Skólaráđ skólaáriđ 2016-2017 skipa:
Ólöf Inga Andrésdóttir skólastjóri olofa@akureyri.is
Helga Lyngdal kennari helgal@akmennt.is
Sigurđur Arnarson kennari sigarn@akmennt.is
Svava Svavarsdóttir ritari svava@akureyri.is
Hólmfríđur María Hauksdóttir foreldri, holmfridurmaria@gmail.com
Hugrún Dögg Harđardóttir foreldri hugrund@simnet.is
Monika Margrét Stefánsdóttir foreldri monikamargret@gmail.com
Fulltrúar nemenda í skólaráđi eru 
Elísabet Kristjánsdóttir 10. bekk  elisabet0201@hotmail.com  
Emilía Kolka Ingvarsdóttir 10. bekk  emiliakolka@gmail.com


Fundargerđir skólaráđs Síđuskóla veturinn 2015-2016:

Mynd augnabliksins

100_5852.jpg

Teljari

Í dag: 125
Samtals: 260190

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn