Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Mat á skólastarfi

Skólapúlsinn
Síđuskóli tekur ţátt í könnunum skólapúlsins. Ţessar kannanir snúa nemendum í 6. - 10. bekk og fara fram í fjórum lotum á skólaárinu, foreldrum einu sinni á ári og starfsmönnum einu sinni á ári.

Niđurstöđur skólapúlsins skólaáriđ 2017-2018
Nemendakönnun í október, fjórđungur nemenda í 6. - 10. bekk hafa svarađ.
Nemendakönnun í febrúar, helmingur nemenda í 6. - 10. bekk hafa svarađ.

Foreldrakönnun í febrúar

Niđurstöđur skólapúlsins skólaáriđ 2016-2017
Nemendakönnun í júní, allir nemendur í 6. - 10. bekk hafa svarađ.
Nemendakönnun í desember, tćplega helmingur nemenda í 6. - 10. bekk hefur svarađ.
Nemendakönnun í febrúar, ţriđjungur nemenda í 6. - 10. bekk hefur svarađ.

Niđurstöđur skólapúslins skólaáriđ 2015-2016
Nemendakönnun í nóvember, fyrsti fjórđungur.
Nemendakönnun í desember, helmingur nemenda í 6. - 10. bekk hefur svarađ.
Nemendakönnun í apríl. Allir í 6. - 10. bekk hafa svarađ.

Starfsmannakönnun mars 2016

Niđurstöđur skólapúlsins skólaáriđ 2014-2015
Hér má sjá niđurstöđur úr foreldrakönnun Skólapúlsins frá ţví í febrúar 2015.

Mat á skólastarfi er tvenns konar, innra mat og ytra mat. Munurinn á innra og ytra mati hefur međ stöđu matsađila ađ gera. Séu ţeir starfsmenn í skólanum er talađ um innra mat, komi ţeir ađ utan frá opinberum ađilum er talađ um ytra mat. Í innra mati er ţađ skólinn sjálfur sem leitast viđ ađ meta starf sitt ađ hluta eđa í heild og starfsfólkiđ tekur ţátt í matsferlinu. Ytra mat beinist ađ skólanum, stjórnun, starfsfólki, nemendum og foreldrum ţar sem ýmist er rćtt viđ fólk eđa athuganir í kennslustundum.

Ytra mat
Ytra mat er liđur í lögbundnu eftirlitsstarfi skóla og skólayfirvalda sem hefur
ţann tilgang ađ tryggja réttindi nemenda og stuđla ađ skólaumbótum. Markmiđ mats
og eftirlits er einkum ţríţćtt.

 • Ađ fylgjast međ ađ starfsemi skóla sé í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskrár. 
 • Ađ auka gćđi skólastarfsins og stuđla ađ umbótum, tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ađ ţeir fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum.
 • Ađ veita upplýsingar um skólastarfiđ, árangur ţess og ţróun.

Framkvćmd ytra mats á starfsemi grunnskóla er í höndum Námsmatsstofnunar og var Síđuskóli metinn haustiđ 2014. Nýlega kom út matsskýrsla úr ytra matinu og í kjölfariđ var unnin umbótaáćtlun til ađ bćta úr ţví sem betur mátti fara.

Umbótaáćtlun Síđuskóla vegna ytra mats til maí 2016.

Innra mat
Viđ skólann starfar matsteymi sem skipuleggur framkvćmd innra mats. Áćtlun liggur fyrir um hvađa matsţćtti skal meta á nćstu árum en svo er unnin ítarlegri áćtlun sem gildir fyrir hvert skólaár og hvađa leiđir skuli fara ađ framkvćmd matsins. Tilgangur innra mats er:

 • Ađ veita upplýsingar um skólastarf, árangur ţess og ţróun til frćđsluyfirvalda, starfsfólks skólans, foreldra og nemenda
 • Ađ tryggja ađ starfsemi skóla sé í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskrár grunnskóla
 • Ađ auka gćđi náms og skólastarfs og stuđla ađ umbótum
 • Ađ tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ađ ţeir fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum 
Skólaáriđ 2015-2016 verđur áherslan á eftirfarandi atriđi í innra mati:

 

 • Skólanámskrá
 • Nám og kennsla
 • Námsárangur
 • Nemendur – líđan, ţarfir, starfsandi
 • Starfsfólk – líđan, ţarfir, starfsandi
Hér má sjá hvernig til tókst í Vorskýrslu 2016.

 

Skólaáriđ 2014-2015 verđur áhersla á eftirfarandi atriđi í innra mati:
 • Starfsáćtlun Síđuskóla
 • Nemendur – líđan, ţarfir, starfsandi 
 • Stjórnun
 • Viđmót, menningu og skólabrag
 • Samstarf heimila og skóla
Hér má sjá hvernig til tókst í Vorskýrslu 2015

Hér má sjá fjögurra ára áćtlun innra mats Síđuskóla. Matsteymi sér síđan um ađ útfćra nánar hvernig vinna viđ matiđ fer fram.Mynd augnabliksins

100_7023.jpg

Teljari

Í dag: 88
Samtals: 278905

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn