Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Eineltisáćtlun

Einelti er ekki liđiđ í Síđuskóla

 

Síđuskóli lýsir ţví yfir ađ hvorki einelti né annađ ofbeldi er liđiđ í skólanum. Leitađ verđur allra leiđa til ađ fyrirbyggja einelti og leysa ţau mál sem upp koma á farsćlan hátt. Síđuskóli á ađ vera öruggur vinnustađur ţar sem starfiđ mótast af ábyrgđ, virđingu og vináttu. Ef upp kemur grunur um einelti vinnur skólinn eftir áćtlun gegn einelti sem fariđ er yfir hér.


Skilgreining á einelti:

Einelti er endurtekiđ líkamlegt og/eđa andlegt ofbeldi, útilokun, útskúfun og áreiti sem skapar vanlíđan ţegar einn eđa fleiri níđast á eđa ráđast á annan einstakling.

 

Tilkynniđ grun um einelti:

Vakni grunur um einelti skal tilkynna ţađ strax á ţar til gerđu eyđublađi eđa senda tölvupóst til umsjónarkennara eđa fulltrúa úr eineltisteymi međ ţeim upplýsingum sem óskađ er eftir á tilkynningunni. Ţá fer af stađ könnun til ađ ganga úr skugga um hvort grunurinn á viđ rök ađ styđjast. 

 

Eineltisáćtlun  sjá nánar

Ef um einelti er ađ rćđa fer af stađ vinna samkvćmt eineltisáćtlun skólans. Kennarar fylla út gátlista um framgang mála og skila til fulltrúa úr eineltisteymi og skrá fundargerđir vegna funda međ foreldrum ţolenda og gerenda sem einnig er haldiđ utan um hjá teyminu.

 

Fulltrúar í forvarnarteymi gegn einelti skóláriđ 2014-2015 eru:

Anna Bergrós Arnarsdóttir deildarstjóri aber@akmennt.is

Helga Dögg Sverrisdóttir kennari helgadogg@akmennt.is

Ţuríđur Anna Hallgrímsdóttir náms-og starfsráđgjafi thuriduranna@akmennt.is

 

 

Gátlisti kennara

Fundir međ foreldrum/forráđamönnum ţolenda

Fundir međ foreldrum/forráđamönnum gerenda

 

 

 

Mynd augnabliksins

100_7269.jpg

Teljari

Í dag: 88
Samtals: 278905

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn