Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Comeniusarverkefni

Síðuskóli – Comeniusarverkefni

Í ár eins og undanfarin ár er Síðuskóli þátttakandi í Comeniusarverkefni.  Við erum í samstarfi við England, Þýskaland, Spán og Frakkland í þessu verkefni.  

Þetta starf hefur gengið mjög vel það sem af er og gefur nemendum og kennurum færi á að kynnast alþjóðasamstarfi og læra hverjir af öðrum.  Nemendur sem hafa farið út á vegum skólans hafa undantekningarlaust staðið sig frábærlega bæði í starfi og leik á erlendri grundu.

Meiri upplýsingar um Comeniusarsamstarf má finna hér.


Mynd augnabliksins

img_0397.jpg

Teljari

Í dag: 88
Samtals: 278905

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn