Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Ástundun

Góđ ástundun í skóla er mikilvćg til ađ árangur náist. Í Síđuskóla er lögđ áhersla á ađ nemendur mćti í alla tíma og mćti stundvíslega. Í skólanum er punktakerfi ţar sem nemendur safna punktum ef mćtingum er ábótavant. Allir byrja međ einkunnina 10 ađ hausti en ástundunareinkunn lćkkar smátt og smátt ef um seinkomur eđa fjarverur er ađ rćđa. Hér ađ neđan er nánari útfćrsla á reglum um punktakerfi.
 
  • Punktakerfi
    Ef nemandi hefur lćkkađ í einkunn vegna ástundunar getur hann sótt um hćkkun ef engin fjarvist eđa seinkoma hefur veriđ skráđ í tvćr vikur. Foreldrar og umsjónarkennari ţurfa ađ skrifa undir.
  •  Niđurfelling á punktum 
    Ţegar nemandi er kominn međ 18 punkta eđa einkunnina 6 er haldinn fundur međ umsjónarkennara og deildarstjóra ţar sem leiđa er leitađ til ađ bćta ástundun.
  • Leiđir og úrbćtur 

Mynd augnabliksins

dsc01723.jpg

Teljari

Í dag: 88
Samtals: 278905

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn