Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Vísindakynning í 1. bekk

Nemendur í 1. bekk taka núna ţátt í áhugaverđu verkefni sem kemur frá Háskólanum á Akureyri. Ţađ gengur út á ađ nemendur úr kennara- og auđlindadeild háskólans koma í sex skipti og kynna náttúruvísindi fyrir nemendum auk ţess sem gerđar eru stuttar tilraunir. Fyrsti tíminn var í síđustu viku og voru nemendur mjög áhugasamir og hlakka til ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega verkefni. Myndir úr fyrsta tímanum má sjá hér.Mynd augnabliksins

012.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn