Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Útivistardagur

Í gćr var útvistardagur Síđuskóla. Ţá fóru allir nemendur og starfsmenn í Hlíđarfjall og skemmtu sér vel. Sumir renndu sér á skíđum á međan ađrir renndu sér á brettum, ţotum, sleđum eđa fengu sér göngutúr í góđa veđrinu. Allir komu heim međ bros á vör eftir góđan dag í fjallinu. Hér má sjá myndir frá útvistardeginum.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn