Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Tónleikar í Hofi

Laugardaginn 27. janúar 2018 kl 14 verđa barnatónleikar í Hömrum í Hofi. Er ţessi viđburđur hluti af 75 ára afmćlisviku Tónlistarfélags Akureyrar. Blásarakvintettinn NorđAustan 5-6 flytur hiđ sívinsćla tónlistarćvintýri um Pétur og úlfinn eftir Prokofiev. Flytjendur eru Hildur Ţórđardóttir flautuleikari, Gillian Haworth óbóleikari, Berglind Halldórsdóttir klarinettuleikari, Dagbjört Ingólfsdóttir fagottleikari og Ella Vala Ármannsdóttir hornleikari. Sögumađur er Ívar Helgason.

Miđaverđ er 2500 krónur, 20% afsláttur fyrir félagsmenn Tónlistarfélags Akureyrar, frítt fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd međ fullorđnum. Hćgt er ađ kaupa miđa á mak.is og í miđasölu Hofs. Styrktarađilar ţessara tónleika eru Akureyrarstofa, Menningarfélag Akureyrar, Kea, Norđurorka og Rannís.

Kvintettinn var stofnađur áriđ 2016 međ ţađ ađ markmiđi ađ sameina hljóđfćraleikara er búa
viđ fámenni í tónlistarlífi síns byggđarlags og hafa ekki oft tćkifćri til ađ spila kammertónlist.
Međ ţessu framtaki er veriđ ađ fjölga tćkifćrum ţessara frábćru tónlistarmanna til ađ spila
slíka tónlist og deila ţeirri ástríđu međ tónleikagestum. Hér eru saman komnar konur búsettar á
Egilsstöđum, Neskaupstađ, Reyđarfirđi, Akureyri og Svarfađardal.
Ţau lofa líflegum flutningi, ţađ verđa búningar og einhverjir leikmunir og auđvitađ fer Ívar á
kostum eins og honum einum er lagiđ.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn