Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Miđvikudaginn 21. febrúar sl. var undankeppni stóru upplestrarkeppninnar haldin hér í Síđuskóla. Ţá lásu 12 nemendur úr 7. bekk sem komust höfđu áfram eftir 1. umferđ. Ţau stóđu sig öll mjög vel og voru skólanum til sóma. Valdir voru tveir ađalfulltrúar og einn varafulltrúi til ađ taka ţátt í úrslitum Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verđur í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri. Ţeir nemendur úr Síđuskóla sem valdir voru í ár eru Rakel Alda og Elísabet Eik sem ađalmenn og Ţorgerđur Katrín til vara. Hér má sjá myndir frá keppninni, en myndin sem fylgir fréttinni er af vinningshöfum ásamt dómurunum, ţeim Helgu Hauksdóttur og Sigríđi Ásu Harđardóttur.Mynd augnabliksins

100_6251.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn