Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Skólaslit Síđuskóla voriđ 2018

Sl. miđvikudag, 6. júní, var Síđuskóla slitiđ. 1. - 9. bekkur mćttu á skólaslit í skólann kl. 9 og 10 um morguninn, en 10. bekkur mćtti í sína útskrif í Glerárkirkju kl. 15:00 ţar sem glćsileg útskriftarathöfn fór fram. Um leiđ og viđ óskum 10. bekkingum innilega til hamingju međ útskriftina óskum viđ öllum gleđilegs sumars og ţökkum fyrir samstarfiđ í vetur.


Mynd augnabliksins

img_3642.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn