Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Skólaslit

Skólaslit verđa miđvikudaginn 6. júní. Nemendur í 1. - 9. bekk mćta á sal skólans ţar sem skólastjóri slítur skóla skólaáriđ 2017-2018. Nemendur fara svo međ sínum umsjónarkennara í stofur og ţar verđur kveđjustund hjá hverjum árgangi. Frístund er lokuđ ţennan dag. 
1. - 4. bekkur klukkan 9:00
5. - 9. bekkur klukkan 10:00

Nemendur 10. bekkjar sem eru ađ útskrifast mćta stundvíslega í Glerárkirkju en athöfnin hefst klukkan 15:00. Ađ athöfn lokinni er kaffi fyrir nemendur, ađstandendur og starfsfólk í Síđuskóla.


Mynd augnabliksins

img_6403.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn