Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Skákmót í Síđuskóla

Ţessir drengir voru allir međ ţrjá vinninga eđa meira
Ţessir drengir voru allir međ ţrjá vinninga eđa meira
Í dag var haldiđ skákmót Síđuskóla. Nemendum í 5. - 10. bekk var bođiđ ađ taka ţátt og skráđu sig nokkrir nemendur til leiks. Fyrirkomulagiđ var ţannig ađ tefldar voru samtals 5 skákir á tíma og nýjir andstćđingar í hverri umferđ. Aron Sveinn Davíđsson í 9. bekk vann allar sínar skákir en keppnin var ansi jöfn og úrslit ekki ljós fyrr en eftir síđustu umferđ. Viđ óskum Aroni til hamingju og ţökkum keppendum öllum fyrir góđa og drengilega keppni. Áskell Örn Kárason frá Skákfélagi Akureyrar fćr bestu ţakkir fyrir umsjón međ framkvćmd. Ţess má geta ađ Skákfélagiđ gaf sigurvegaranum eignarbikar. Myndir


Mynd augnabliksins

img_1302.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn