Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Skákdagurinn 26. janúar

Föstudaginn 26. janúar er Skákdagurinn haldinn hátíđlegur um allt land. Víđa er teflt s.s. í skólum, vinnustöđum, heitum pottum, kaffihúsum og dvalarheimilum svo dćmi séu nefnd. Í Síđuskóla fengum viđ félaga úr Skákfélagi Akureyrar í liđ međ okkur og buđum upp á skákfrćđslu og tćkifćri til tefla í 5. - 10. bekk. Fjölmargir nemendur ţáđu bođiđ og á međfylgjandi myndum má sjá ánćgđa og áhugasama nemendur viđ taflborđin. Hugmyndin er ađ bjóđa upp á skólaskákmót í framhaldi af ţessum viđburđi en ţađ verđur dagsett og auglýst síđar. Skákdagurinn 2018 er tileinkađur Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alţjóđa skáksambandsins. Friđrik verđur 83ára á Skákdaginn sjálfan. Myndir
 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn