Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Náttúrufrćđingur Síđuskóla 2017

Í gćrmorgun söfnuđust nemendur og starfsfólk skólans á sal ţar sem nýtt nemendaráđ kynnti sig. Rainer íţróttakennari veitti einnig viđurkenningar fyrir góđan árangur í norrćna skólahlaupinu sem fór fram 5. september sl. Ţá voru einnig veitt verđlaun fyrir keppnina „Náttúrufrćđingur Síđuskóla“ sem fram fór í síđustu viku. Ţar tóku ţátt nemendur í 2. – 10. bekk. Ţeim voru sýndar fimm myndir af fuglum, fimm af plöntum og fimm af stöđum á Íslandi og áttu ađ skrifa niđur á blađ nöfn á ţví sem ţeir ţekktu. Sá nemandi sem vann í ár er Sóley Brattberg, nemandi í 9. bekk. Ađrir sem fengu verđlaun fyrir góđan árangur voru Úlfur Magni Teitsson 3. Bekk, Kristlaug Eva Wium 8. bekk, Gunnar Brimir Snćvarsson 4. bekk, Sigrún Freygerđur Finnsdóttir 6. bekk og Tryggvi Snćr Hólmgrímsson 9. bekk. Viđ óskum öllum ţessum nemendum innilega til hamingju međ árangurinn. Á myndinni má sjá vinningshafa dagsins, en fleiri myndir frá samkomunni má sjá hér.


Mynd augnabliksins

063.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn