Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Lokahátíđ stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíđ stóru upplestrarkeppninnar á Akureyri fór fram í gćr. Fulltrúar Síđuskóla í keppninni, ţćr Elísabet Eik Jóhannsdóttir og Rakel Alda Steinsdóttir, stóđu sig međ stakri prýđi og má skólinn vera stoltur af ţeirra flutningi og frammistöđu. Varamađur ţeirra var Ţorgerđur Katrín Jónsdóttir. Á ţessari hátíđ er hefđ fyrir ađ nemendur 7. bekkjar flytji tónlistaratriđi og ađ ţessu sinni spilađi Aldís Ţóra Haraldstóttir á flautu og Byndís Anna Magnúsdóttir á píanó. Fleiri myndir


Mynd augnabliksins

img_0372.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn