Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Litla upplestrarhátíđin í 4. bekk

Ţriđjudaginn 17. apríl var "litla upplestarkeppnin" í 4. bekk en ţetta er verkefni sem nemendur 4. bekkjar hafa unniđ ađ í vetur. Verkefni ţetta er til komiđ í framhaldi af Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. í 4. bekk keppa nemendur ţó ekki um hver les best heldur er hver og einn ađ keppa ađ ţví ađ bćta eigin upplestur. Hátiđin var skemmtileg og fjölbreytt og nemendur stóđu sig međ stakri prýđi. Hér má sjá myndir.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn