Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Heilnótan 2018

Heilnótan er samkeppni í tónsmíđum fyrir 4.-10. bekk í grunnskólum á Akureyri. Ungt fólk er hvatt til ađ senda inn tónsmíđar óháđ stíl á rafrćnu formi, nótnaskrift eđa međ hljóđritun. Lengd verks má vera 2-7 mínútur. Skilafrestur er 30. mars 2018 á netfangiđ tonlistarfelagakureyrar@gmail.com

Dómnefnd verđur skipuđ  fagfólki sem velur úr innsendum tónsmíđum. Ţau verk sem verđa valin verđa flutt í byrjun maí af höfundi eđa ţví tónlistarfólki sem höfundur velur í samstarfi viđ stjórn tónlistarfélagsins.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn