Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Hćfileikakeppni

Hćfileikakeppni nemenda Síđuskóla er núna í fullum gangi. Í 6. – 10. bekk kepptu nemendur sl. ţriđjudag og fóru 4 atriđi áfram ţađan. Í morgun fór svo fram fyrri riđill hjá nemendum í 1. – 5. bekk og fóru 4 atriđi áfram en seinni riđill yngra stigs fer fram nk. ţriđjudag. Gaman er ađ sjá hversu mörg atriđi eru skráđ til keppni og hve fjölbreytt ţau eru. Hér má sjámyndir frá keppninni á unglingastigi og hér má sjá myndir frá fyrri riđli yngra stigs og hér er seinni riđill. Úrslitin fara svo fram fljótlega eftir ađ undankeppnunum lýkur.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn