Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Grćnfáninn afhentur í sjöunda sinn

Síđastliđinn föstudag, 1. júní, fékk skólinn afhentan Grćnfánann í sjöunda sinn. Í tilefni ţess var athöfn í íţróttasal skólans. Grćnfáninn er umhverfisviđurkenning fyrir skóla og nýtur virđingar víđa í Evrópu sem tákn um árangursríka frćđslu og umhverfisstefnu í skólum. Viđ í Síđuskóla höfum unniđ markvisst í anda ţess og aukiđ umhverfisvitund til ađ ná ţví takmarki ađ flagga fánanum á tveggja ára fresti. Ţađ var Guđrún Anna Óskarsdóttir fulltrúi Landverndar, sem afhenti fánann sem dreginn var ađ húni međ viđhöfn ađ viđstöddum nemendum og starfsfólki skólans, auk gesta. Ađ athöfn lokinni var bođiđ upp á ávexti í sal skólans. Hér má sjá myndir frá ţessum fallega og sólríka degi.Mynd augnabliksins

100_9993.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn