Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Fótboltamót miđ- og unglingastigs

Ađ undanförnu hafa veriđ haldin fótboltamót á unglingatigi og á miđstigi. Keppt er á milli bekkja međ innanhúsfótboltafyrirkomulagi. Keppnirnar hafa reynst hin besta skemmtun fyrir krakkana og hart barist en heiđarlega. Sigurvegarar á unglingastigi voru stelpurnar í 10. ŢÓ og strákarnir í sama bekk báru sigur úr býtum í piltaflokknum. Á miđstigi ţurfti 6. bekkur ađ senda eitt liđ vegna fámennis og stóđ ţađ uppi sem sigurvegari. Í fimmta bekk var ţađ sama uppi á teningnum hjá stelpunum, eitt liđ frá ţeim en sigurvegarar ţar urđu 7.JS. Hér má sjá myndir sem teknar voru í einum leiknum og á verđlaunaafhendingunni.Mynd augnabliksins

kidagil_149.jpg

Teljari

Í dag: 40
Samtals: 280966

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn