Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Páskaleyfi


Páskaleyfi nemenda hefst ađ loknum skóla föstudaginn 23. mars. Ţriđjudaginn 3. apríl er skipulagsdagur í Síđuskóla en fyrsti skóladagur nemenda eftir frí er miđvikudagurinn 4. apríl. Viđ vekjum athygli á ţví ađ ţann dag klukkan 13:00 er keppni í Norđurlandsriđli í Skólahreysti. Viđ bjóđum nemendum í 7. - 10. bekk ađ fara í Íţróttahöllina og hvetja okkar liđ. Ţeir sem fara ţangađ enda skóladaginn ţar ađ keppni lokinni.

Lesa meira

Verkefni um lýđrćđi í 5. og 6. bekk


Nýveriđ sá kennaranemi frá Háskólanum á Akureyri um kennslu í 6. bekk og útbjó verkefni um stjórnmál. Hann byrjađi ađ kynna ýmis hugtök tengd stjórnmálum og kosningum en helst sveitastjórnarkosningum ţar sem ţćr eru framundan. Bekknum var skipt upp í sex hópa sem áttu ađ gera veggspjald međ nafni flokks, merki og helstu stefnumálum. Ţegar flokkarnir voru tilbúnir fóru ţeir inn í 5. bekk og héldu frambođsrćđu og veggspjöldin hengd ţar upp. Kennarar og nemendur í 5. bekk ađstođuđu okkur međ ţví ađ rćđa stefnumál flokkana og hvernig lýđrćđi virkar. Eftir viku umrćđur var gerđur kjörklefi og nemendur 5. bekkjar gengu til kosninga međ skipađan kosningastjóra sem sá um ađ allt fćri fram međ réttum hćtti. Malli deildarstjóri sá um ađ telja atkvćđin úr kjörkassanum. Skemmtilegt verkefni um lýđrćđi sem nemendur lćrđu mikiđ af. Hér má sjá myndir.


Heimsókn úr leikskóla


Samstarf Síđuskóla viđ leikskólana í hverfinu hefur alltaf veriđ skemmtilegt og fjölbreytt. Hluti af ţví samstarfi er ađ á hverju ári koma nemendur úr elsta árgangi leikskólans í heimsókn í skólann. Ţetta skólaáriđ var engin undantekning á ţví. Viđ erum búin ađ taka á móti ţremur hópum af Hulduheimum/Seli og Krógabóli. Nemendur hafa gengiđ hring í skólanum í fylgd deildarstjóra og endađ svo heimsóknina á ţví ađ fara í kennslutund hjá 1. bekk sem ávallt hefur vakiđ mikla lukku. Í gćr tókum viđ á móti síđasta hópnum og ţá voru ţessar myndir teknar, sem sjá má hér, en ţá föndruđu 1. bekkingar páskaegg međ gestunum af Krógabóli.


Heimkoma 7. bekkjar


Nemendur og kennarar 7. bekkjar lögđu af stađ frá skólabúđunum Reykjaskóla klukkan 11:45 í dag. Reikna má međ heimkomu rétt um klukkan 14:30 í dag.

7. bekkur á Reykjum


7. bekkur í Síđuskóla er staddur í skólabúđunum ađ Reykjum ţessa viku. Međ Síđuskóla eru tćplega 60 börn frá Hólabrekkuskóla og eru krakkarnir saman í allskonar hópavinnu. Ţađ er unniđ m.a. međ náttúrufrćđi, sögu og fjármál. Allir fara á byggđasafniđ, skođa umhverfiđ og fara í íţróttir og sund. Á kvöldin eru kvöldvökur sem krakkarnir stjórna sjálfir og oft mikiđ fjör.


Myndir frá ferđinni má finna hér og bćtast myndir viđ á hverjum degi.


Fimmtudagur:

Í dag fór fram hópmyndataka og hárgreiđslukeppni. Myndir frá henni sjást hér.

Föstudagur:

Nokkrar myndir frá lokadeginum, kveđjustund o.fl.


Fótboltamót miđ- og unglingastigs


Ađ undanförnu hafa veriđ haldin fótboltamót á unglingatigi og á miđstigi. Keppt er á milli bekkja međ innanhúsfótboltafyrirkomulagi. Keppnirnar hafa reynst hin besta skemmtun fyrir krakkana og hart barist en heiđarlega. Sigurvegarar á unglingastigi voru stelpurnar í 10. ŢÓ og strákarnir í sama bekk báru sigur úr býtum í piltaflokknum. Á miđstigi ţurfti 6. bekkur ađ senda eitt liđ vegna fámennis og stóđ ţađ uppi sem sigurvegari. Í fimmta bekk var ţađ sama uppi á teningnum hjá stelpunum, eitt liđ frá ţeim en sigurvegarar ţar urđu 7.JS. Hér má sjá myndir sem teknar voru í einum leiknum og á verđlaunaafhendingunni.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn