Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur 13. október


Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn! Ţennan dag hvetur Krabbameinsfélagiđ alla landsmenn til ađ sýna samstöđu međ ţeim konum sem greinst hafa međ krabbamein og klćđast bleiku ţennan dag. 
Stuđningur okkar allra skiptir máli.

Vísindakynning í 1. bekk


Nemendur í 1. bekk taka núna ţátt í áhugaverđu verkefni sem kemur frá Háskólanum á Akureyri. Ţađ gengur út á ađ nemendur úr kennara- og auđlindadeild háskólans koma í sex skipti og kynna náttúruvísindi fyrir nemendum auk ţess sem gerđar eru stuttar tilraunir. Fyrsti tíminn var í síđustu viku og voru nemendur mjög áhugasamir og hlakka til ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega verkefni. Myndir úr fyrsta tímanum má sjá hér.


Náttúrufrćđingur Síđuskóla 2017


Í gćrmorgun söfnuđust nemendur og starfsfólk skólans á sal ţar sem nýtt nemendaráđ kynnti sig. Rainer íţróttakennari veitti einnig viđurkenningar fyrir góđan árangur í norrćna skólahlaupinu sem fór fram 5. september sl. Ţá voru einnig veitt verđlaun fyrir keppnina „Náttúrufrćđingur Síđuskóla“ sem fram fór í síđustu viku. Ţar tóku ţátt nemendur í 2. – 10. bekk. Ţeim voru sýndar fimm myndir af fuglum, fimm af plöntum og fimm af stöđum á Íslandi og áttu ađ skrifa niđur á blađ nöfn á ţví sem ţeir ţekktu. Sá nemandi sem vann í ár er Sóley Brattberg, nemandi í 9. bekk. Ađrir sem fengu verđlaun fyrir góđan árangur voru Úlfur Magni Teitsson 3. Bekk, Kristlaug Eva Wium 8. bekk, Gunnar Brimir Snćvarsson 4. bekk, Sigrún Freygerđur Finnsdóttir 6. bekk og Tryggvi Snćr Hólmgrímsson 9. bekk. Viđ óskum öllum ţessum nemendum innilega til hamingju međ árangurinn. Á myndinni má sjá vinningshafa dagsins, en fleiri myndir frá samkomunni má sjá hér.

Ţemadagur og Dagur íslenskrar náttúru


Síđustu tveir dagar hafa veriđ uppbrotsdagar í skólanum. Ţá var hefđbundin stundaskrá brotin upp og unnin verkefni bćđi úti og inni. Markmiđ ţessara daga var ađ vinna verkefni í tengslum viđ náttúruna og margir tengdu verkefnin viđ vatniđ en ţađ er ţemađ okkar fyrir nćsta Grćnfána. Í dag héldum viđ svo upp á Dag íslenskrar náttúru en hann er ţann 16. september. Verkefnin tókust vel og skemmtu allir sér hiđ besta eins og sjá má á myndunum sem fylgja.

Náttúrufrćđi í 2. bekk


Krakkarnir í 2.bekk erum búnir ađ vinna mikiđ međ plöntur og lífsferil ţeirra í ágúst og september. Hér eru myndir frá vinnunni međ blóm og kartöflur ţar sem fariđ var međal annars í vettvangsferđir í Krossanesborgir og Listigarđinn. Kartöflurnar voru nýttar í mćlingar, myndmennt og kartöflurétti.

Alţjóđadagur lćsis


Í dag 8. september er alţjóđadagur lćsis. Af ţví tilefni er ýmislegt gert í skólanum til ađ minna á mikilvćgi lćsis í okkar samfélagi. Nemendur á yngsta stigi fóru á sal og lásu ţar upphátt og hver fyrir annan og ađrir hlustuđu af athygli og fylgdust međ myndum og texta af tjaldi.  Á miđstigi skrifuđu nemendur ýmis skilabođ til íbúa hverfisins og settu í bréfalúgur eđa póstkassa og hengdu orđsendingar á ljósastaura. Nemendur 7. bekkjar heimsóttu Lögmannshlíđ og lásu upphátt fyrir íbúa ţar. Á unglingastigi veltu nemendur upp ýmsum spurningum er varđa mikilvćgi og gagnsemi lćsis. Unniđ var í hópum og afraksturinn svo kynntur samnemendum. Myndir frá deginum og myndir frá Lögmannshlíđ


Lćsi er lykillinn er nú heimasíđa međ lćsisstefnu leik- og grunnskólanna á Akureyri. Heimasíđan er öllum opin slóđinni lykill.akmennt.is. Lćsisstefnan og vefsíđan eru unnar í góđu samstarfi leik- og grunnskólanna á Akureyri, frćđslusviđs Akureyrarbćjar og Miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri. 


Foreldrar eru mikilvćg fyrirmynd ţegar kemur ađ lestri.

Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn