Nú á vordögum eru skóladagarnir nýttir til ađ skođa ýmislegt og lćra nýja hluti. Viđ Viđ reynum ađ hafa gaman líka og hér má sjá myndir úr ísferđ 1. bekkjar.
Almennt - föstudagur 11.desember 2015 - Lestrar 113
1.bekkur fór í dag međ strćtó
niđur í bć ađ skođa, dansađi kringum jólatréđ á torginu og fór á tónleika í Hofi. Allir skemmtu sér vel og hér má sjá myndir frá ţessari skemmtilegu ferđ.
Almennt - miđvikudagur 28.október 2015 - Lestrar 104
Í dag miđvikudaginn 28. október kom leikskólinn Sunnuból í heimsókn í fyrsta bekk. Heimsókn ţessi er liđur í ţví ađ kynna skólastarfiđ og skólann fyrir elstu börnum leikskólans. Nemendur og börn af leikskólanum unnu ýmis verkefni saman og enduđu svo samveruna á söng.