Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Reykjaferđ

Ţađ er mikiđ fjör á Reykjum. Fyrsti dagur langt komin og hér má sjá nokkrar myndir ţar sem krakkarnir eru ađ leika sér í Bjarnarborg. Meira seinna.

Danmerkurferđ


6. bekkur fór til Danmerkur og heimsótti grunnskóla í Ryomgĺrd. 

Fleiri myndir eiga eftir ađ bćtast viđ.

Húnaferđ í ágúst 2016

Fyrsta fimmtudaginn í skólanum var fariđ í ferđ međ Húna II. Ţar var allskonar frćđsla, veiđi og skemmtilegheit. Fullt af myndum teknar sem má sjá HÉR.

Ýmsar myndir

Í vetur hafa veriđ teknar myndir viđ allskonar athafnir. Einhverra hluta vegna hefur farist fyrir ađ koma ţeim inn á heimasíđuna svo allir geti skođađ. Nú er stór hluti af ţeim kominn inn á síđuna og má finn ţćr hér.

Ćvar vísindamađurMikiđ höfđu nemendur gaman af ţví ţegar Svavar vísindamađur kom í heimsókn í dag. Áhuginn og gleđin skein úr hverju andliti. Frábćr hvatning til lesturs.

Náttúran ađ hausti


Viđ höfum fariđ út einu sinni í viku og fylgst međ breytingunum sem verđa á gróđrinum á haustin. Krakkarnir hafa tekiđ myndir af reit sem ţeir útbjuggu og tekiđ myndir. Hér má sjá myndir frá vinnu ţeirra..

Mynd augnabliksins

11033311.jpg

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 1679

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn