Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Spilatími

Á föstudögum höfum við spilatíma. Í þeim tímum eru notuð spil sem tengjast stærðfræði á einhvern hátt. Þannig læra nemendur stærðfræði í gegnum spilin og oftast án þess að átta sig á því sjálf. Mynd augnabliksins

picture_042.jpg

Teljari

Í dag: 20
Samtals: 4809

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn