Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Lestrarkeppni á miđstigi


Nemendur í 6. bekk sigruđu lestrarkeppni miđstigs en úrslit voru kunngjörđ í morgun. Keppnin hófst á degi íslenskrar tungu ţann 16. nóvember síđastliđinn. Markmiđiđ var ađ lesa sem mest. Ţegar nemendur höfđu lesiđ í 30 mínútur fengu ţeir strimil eđa "línu" í turninn. Hver bekkur var međ sinn turn og markmiđiđ ađ ná hćsta turninum. Nemendur í 6. bekk náđu 285 línum og lásu samtals í 8550 mínútur en alls var lesiđ í 24720 mínútur á miđstigi ţessar ţrjár vikur. Hér má sjá myndir af nemendum í 6. bekk ásamt lestrarsúlunum.

Kartöflur

Hér má sjá myndir af ţví ţegar 6. bekkur tók upp kartöflur međ nemendum í 2. bekk.

2. bekkur í heimsókn

Vinir okkar í 2. bekk komu í heimsókn og lásu fyrir 6. bekkinga á D-gangi. Hér má sjá myndir af ţví.

Spilatími

Á föstudögum höfum við spilatíma. Í þeim tímum eru notuð spil sem tengjast stærðfræði á einhvern hátt. Þannig læra nemendur stærðfræði í gegnum spilin og oftast án þess að átta sig á því sjálf. 


Landafrćđiverkefni

Landafræðiverkefni um Ísland lauk með kynningu. Nemendur hafa verið að vinna þetta verkefni síðustu vikur. Þetta var hópverkefni þar sem nemendur skiptu Íslandi á milli sín og unnu kynningu á hverjum landshluta fyrir sig. 

Teknar voru myndir af kynningunni sem má sjá hér.

Mynd augnabliksins

img_0849.jpg

Teljari

Í dag: 1
Samtals: 5026

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn