Súluferđ í sept. 2014
Almennt - mánudagur 22.september 2014 - Lestrar 165
Á degi íslenskrar náttúru gengu 10. bekkingar á Súlur í frábæru veðri. Það voru eitthvað færri sem
kláruðu en lagði af stað í upphafi en samt voru margir snillingar sem náðu á toppinn!