Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Súluferđ í sept. 2014

Mynd frá nemanda
Á degi íslenskrar náttúru gengu 10. bekkingar á Súlur í frábæru veðri. Það voru eitthvað færri sem kláruðu en lagði af stað í upphafi en samt voru margir snillingar sem náðu á toppinn! 


Myndir

Nokkrar myndir úr ýmsum áttum í áttunda bekk...

Tóbakslaus bekkur - Útvarpsţćttir

7. JÁ
1. Kynning.
2. Efni í tóbaki.
3. Að reykja.
4. a. Viðtal við Óla skólastjóra b. Viðtal viðHuldu Einarsdóttur matráð.
5. Viðtal við Ómar í 10. bekk.
6. Vðtal við Öldu í 10. bekk.

7. SÁB

Spilatími fyrir jólin


Mikið stuð og skemmtilegt á föstudaginn þegar krakkarnir komu með spilin sín í skólann, skiptu í hópa og spiluðu af kappi.

Jólaföndur á D gangi


Það var föndrað af miklum krafti á D gangi mánudaginn 12. desember. 
  • Origami jólasveinar.
  • Origami jólatré.
  • Litríkar jólastjörnur.
  • Jólakort.
Fleiri myndir frá föndurdeginum má sjá hér.

SMT dagurinn - Vinátta


Á SMT deginum í Síðuskóla 11. nóvember unnu nemendur úr 2. og 7. bekk saman að verkefnum tengdum VINÁTTUNNI. 

Í sameiningu voru búin til vinabönd og nemendur tengdust vinaböndum í orðsins fyllstu merkingu.

Meiri myndir.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn