Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

yngismeyjadagurinn


Fyrsti dagur í Hörpu sem er sumardagurinn fyrsti er einnig yngismeyjardagur.  Strákarnir í 7.B komu með blóm handa stelpunum í tilefni dagsins.  Þetta mæltist vel fyrir og voru teknar myndir í myndmennt þar sem afhendingin fór fram.

Í tilefni sumarkomunnar var einnig slegin upp pizzuveisla í hádeginu.

Myndir af rósunum.


Pennasala

Pennasala síðustu helgi. Lesa meira

Heimasíđa 7.bekkjanna

10. september 2008

Í dag var þessu svæði úthlutað til 7.bekkja.  hér getum við skrifað inn almennar fréttir af gangi mála auk þess sem við getum sett inn eitthvað ítarefni þegar fram líða stundir.

Bibbi og Haddý.


Mynd augnabliksins

dscn5785.jpg

Teljari

Í dag: 2
Samtals: 7221

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn